Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sóknarfluga
ENSKA
foraging bee
DANSKA
trækbi, bi, der samler føde
SÆNSKA
dragbi, fältbi
FRANSKA
butineuse
ÞÝSKA
Trachtbiene, Feltbiene, Flugbiene
Samheiti
[is] blómfluga
[en] field bee
Svið
landbúnaður
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
býfluga sem flýgur út frá búinu, flögrar milli blóma og færir fæðu (blómsafa og frjókorn) heim í búið (samheiti: blómfluga)

Rit
v.
Skjal nr.
væntanlegt
Athugasemd
Var þýtt ,býfluga í fæðuleit´ í 32012L0003, sem er lýsing á starfi flugnanna, en býbændur kalla þessar flugur ,sóknarflugur´; breytt 2013.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira